Rauða borðið 30. maí - Forsetakjör
Samstöðin
•
May 30, 2024
About
No channel description available.
Latest Posts
No results found. Try different keywords.
Video Description
Fimmtudagurinn 30. maí Forsetakjör Við förum yfir skoðanakannanir dagsins og kappræður með góðum gestum. Fyrst koma Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri, Þröstur Ólafsson hagfræðingur, Guðrún Jónsdóttir fyrrum talskona Stígamóta og Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor og síðan Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóri, Sara Óskarsson listakona, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og Karl Héðinn Kristjánsson formaður Roða, félags ungra sósíalista.
Election Night Essentials
AI-recommended products based on this video
